07 mars 2003

Góð kaup

gaman að segja frá því að ég fór áðan og gerði geysilega góðan díl í bónus og keypti margar 2 ltr kók á 99 kr stykkið.. geri aðrir betur en þeir snillingarnir í bónus... fyrir þær 340 krónur sem maður fær goslaust pepsí með helling af klökum í 1/2 líters glasi á hótelinu fær maður tæplega 7 lítra af kóki í bónus... og hvað velur maður??? það eru bara nískupúkar sem segja að pepsí sé betra en kók.. afþví að það er ódýrara... svona eins og að segja að gulur bragi sé besta kaffið.....

annars virkaði ekki linkurinn hérna fyrir neðan en því hefur verið kippt í liðinn....

Engin ummæli:

Skrifa ummæli