29 apríl 2003

Afsakið

ég vil bara biðjast afsökunnar á bloggleysi sem hrjáir þessa síðu.. ástæðan er sú að ritstjórinn nældi sér í flensu og hefur ekki staðið upp úr rúmi síðan á laugardaginn!!!
ég byrja blogga um leið og ég næ einhverjum bata...
kveðja AndriV

Engin ummæli:

Skrifa ummæli