01 júní 2003

koma tímar og koma ráð! við skulum heldur syngja sönginn okkar!!!

þetta er ein frægasta setning sögunnar úr leiklistarheiminum.. þeir sem vita úr hvaða leikriti þetta kemur mega endilega tjá sig um það á kommentunum..
annars get ég ekki annað en beðist afsökunnar á bloggleysi sem hefur hrjáð þessa síðu undanfarið!! ég er eigi lengur með tengingu við netið og er verið að vinna í þeim málum.. vonandi leysist það sem fyrst..
það er margt í deiglunni þessa daganna!! má þar nefna sem dæmi landssímamálið þar sem einhverjir ónytjungar fengu lánaðar einhverjar krónur!! þeir ætluðu auðvitað að skila peningunum þannig að maður skilur ekki hvað fólk er að æsa sig!!
síðan er nottla sjómannadagur í dag og er því ekki úr vegi að óska þeim örfáu sjómönnum sem eru eftir í landinu til hamingju með daginn.

getur maður fengið alnæmi ef strákurinn hittir í vitlaust gat???
þessa spurningu sá ég á netinu þar sem hægt var að spyrja spurninga er tengdust kynlífi.. damn you are tight!! wrong hole fool... þessi frasi var það eina sem mér datt í hug.. mitt svar við þessari spurningu væri eitthvað á þessa leið; „stúlka góð. gefðu þér nokkur ár í viðbót til að leika þér í barbí og athugaðu síðan hvort þessi spurning brenni ennþá á vörum þínum.. ef ekki þá er það gott mál en ef svo er þá ert þú í slæmum málum"
fyrir ykkur hin þá er svarið "auðvitað.. öllum sem stunda saurugt kynlíf verður refsað.. refsingin er fólgin í alnæmi"

Engin ummæli:

Skrifa ummæli