21 júlí 2003

Deyr kanínan?

þá er kominn mánudagur með látum... mánudagur þýðir það að það er heil vinnuvika framundan... sem er slæmt mál.. en þetta er svo fljótt að líða að það reddast..
ég er svona við það að byrja að fá skammdegisþunglyndi því dagurinn styttist svo hratt.. það er orðið rökkur kl 2 á næturnar þegar ég er að klára að vinna sem mér finnst óþolandi..
sá í fréttunum að kínverjarnir, sem fara ekki troðnar slóðir þegar kemur að stjórnunarháttum í samfélaginu, eru byrjaðir að njósna um sms skilaboð til að geta refsað þeim sem senda ósiðleg sms skilaboð!!! ég er bara nokkuð sáttur við það að ég er ekki hrísgrjón.. því ég vil geta sent klúr sms án þess að mér sé refsað fyrir það!!!
það væri örugglega hundleiðinlegt ef maður þyrfti alltaf að tala undir rós þegar maður sendir "hözl" sms... td. ef einhver ætlar að setja punktinn yfir i-ið þá er ekki víst að hann geti sagt "eigum við að koma heim og ríða?" heldur þyrfti hann að segja "eigum við að fara heim og fá okkur fisk og kakó"
svo er annað með þetta.. ef herra ching cou bing bá sem vinnur við að lesa sms-in á að túlka þau eða þarf þetta standa skýrum stöfum!! ég meina maður getur alveg "farið eins og köttur í kring um heitan graut" með því eingöngu að gefa hlutina í skyn... mig grunar að sms-ið sem ég og ævar ómars sömdum um árið þar sem það er mynd af kanínu og stendur "þessi kanína deyr ef ég fæ ekki að ríða í kvöld. vilt þú bjarga lífi hennar?" já krakkar mínir ég samdi þetta (ásamt ævari) þannig að ég er eiginlega frægur.. ef einhver á ekki þetta sms þá getið þið sent sms í 8988369 með textanum: kanina 69 og nafni og þið fáið það sent um hæl.. smsið kostar einungis 9 kr..
jæja það verður allavega að koma í ljós hvernig grjónin taka á þessu en ég er allavega farinn heim að éta... síjú

Engin ummæli:

Skrifa ummæli