22 júlí 2003

Óvænt verðsamráð?

ég verð nú að viðurkenna það að allt þetta uppþot í kringum verðsamráð olíufélaganna er eitthvað sem kemur svolítið á óvart... það er ekki eins og einhver (allvega fáir) hafi einhverntíman haldið að olíufélögin væru í harðri samkeppni... ég meina það hefur aldrei munað meira en einni krónu í verði og það hefur aldrei tekið meira en 30 klst að hækka/lækka bensínið hjá öllum félögum þegar eitt ríður á vaðið... ég heyrði einhvern hálvita (hljómaði voða líkt sigurði kára) segja í dag í útvarpinu að forsvarsmenn olíufélagan ættu sinn rétt á að verja sig og að enginn væri sekur fyrr en sekt er sönnuð.... það á að mínu mati bara að refsa þessum manni í leiðinni...
en og aftur finnst mér sorglegt að við skulum ekki vera sambærilegir við kínverja eða sáda varðandi réttarfar... þá væri þetta ekkert mál.. bara að hengja alla helstu forkálfa olíufélaganna...

annars reikna ég með að verða geysilega syfjaður á morgun (miðv) því að helvítis kaninn þarf alltaf að vera öðruvísi... hvað meinar hann hugsa sumir væntanlega!!! ég meina það að manchester eru að fara keppa í usa og til að vera öðruvísi þá eru kanarnir á allt öðru tímabelti en við hin sem þýðir það að leikurinn er einhverntíman í nótt...

Engin ummæli:

Skrifa ummæli