04 október 2003

Nafnleysa!!

Ég ætlaði að koma með innlegg í­ spjallið, þar sem Eyjólfur litli hóf umræðu um innflytjendur og sýna skoðun á þeim.. sí­ðan þegar á hólminn var komið var þetta svo langt að ég ákvað að setja þetta inn hérna...

Bonan tagon!!
Þetta eru helví­ti áhugaverðar umræður! Það eru 14 innlegg og þar af eru 8 skrifuð undir nafni (6 frá Eyjólfi) og því­ 6 nafnlaus!! Ótrúlega furðulegt hvað fólk er feimið við að tjá sig undir nafni.. er málið það að þetta er fólk sem myndi aldrei segja þetta ef það þyrfti að koma undir nafni eða er þetta kannski bara þægilegra svona fyrst það getur sleppt því­? þessu get ég seint svarað!! mér finnst samt skrí­tnast hvað það eru oft saklausar skoðanir fólks sem það þorir ekki að segja undir nafni! eins og það að þetta séu fordómar í­ eyjólfi.. auðvitað eru þetta fordómar og ef einhver treystir sér ekki til þess að segja það (ef honum finnst það og langar til að tjá sig um það) öðruví­si en að skýla sér á bakvið nafnleynd þá er það mjög skrí­tið....
ég ath í­ þjóðskránni og það heitir enginn "unregistered user" þannig að það sé á hreinu :h
en btw þá ætlaði ég aðallega að svara þessum fordómum hans eyjólfs!
það sem mig langar að segja er það að vissulega eru þetta fordómar og meir að segja strákurinn sjálfur neitar því­ ekkert.. hins vegar er ekki heldur hægt að neita því­ að flest okkar þjáumst við af einhverjum fordómum af einhverju tagi.. það er bara staðreynd.. eyjólfur hefur fullan rétt á því­ að hafa þessa skoðun og það þarf því­ enginn að skrifa nafnlaust "helví­tis fordómar" eða eitthvað álí­ka því­ það jafngildir því­ að skrifa ekki neitt.. eins og stendur í­ hávamálum "mæla skal þarft eða þegja" ekki bara blaðra eitthvað..
en allavega þá er mí­n skoðun á þessu máli sú að vissu leyti þá finnst mér að við ættum að gæta aðhalds (eins og dabbi og dóri orða það) í­ þessum málum.. það er bara staðreynd að löndin í­ kringum okkur þ.e. norge, danm, og þessi lönd eru að kafna í­ þessari plágu.. auðvitað er gott að fá ferska vinda inn í­ þjóðfélagið og fólk sem kemur með nýja hugsun og sýn á þjóðfélagið.. en andskotinn hafi það við getum ekki þurft að flytja inn fólk frá filipseyjum til að týna dósir í­ miðbæ reykjaví­kur eða einhvern dóna frá tævan til að þiggja bætur frá tryggingastofnun...
þannig að mí­n niðurstaða er sú að það er með þetta eins og margt að annað að það má fara einhvern blessaðan milliveg... þá lí­ka minnkar það kannski að þetta fólk hópi sig saman og taki ekki fullan þátt í­ í­slensku samfélagi!!!

kv Andri V

Engin ummæli:

Skrifa ummæli