27 nóvember 2003

ja ja
tá er kominn fimmtudagur í ollu sínu veldi.. hann er reyndar nánast búinn heima á fróni en tad eru nokkrar stundir eftir hérna nidri hjá mér...
lífid hérna er svona ad byrja taka á sig einhverja mynd.. er ad komast í munstur sem er bara tokkalegt mál.. ég vakna uppúr 7 á morgnanna og fae mér morgunmat sem er allavegana.. bordadi t.d. morgunkorn med heitri mjólk fyrsta morguninn hérna.. mér leist heldur betur ekki á blikuna ef tetta vaeri fyrir tad sem koma skildi.. en svo var aldeilis ekki tví ad tad er tokkaleg fjolbreytni í morgunmatnum... annars er maturinn yfir hofud hérna nokkud godur bara.. reyndar veit ég yfirleitt ekki hvad er í matinn en tad bragdast ágaetlega engu ad sídur... madur tekkir nottla egg og hrísgrjón og spegettí og tannig dót en svo er allskonar eitthvad annad sem ég tekki ekki... t.d. fékk ég kjot í hádeginu sem var fínt en ég veit samt ekkert hvadan tad kom.. allavega var heimilishundurinn á lífi tannig ad tetta var ekki hann:)
en talandi um hundinn tá er hann reyndar svo lítill ad hann hefdi ekki dugad fyrir fleiri en einn í matinn... hann er 4 vikna hvolpur sem vaelir mjog mikid.. hann kom víst fyrst tegar hann var 2 vikna en tá vaeldi hann svo mikid ad hann fékk ad fara aftur til mommu í tvaer vikur.. hann kom á sun degi á eftir mér.. sídan á mán nóttina stód hann fyrir utan hurdina ad kofanum hjá mér og týskri stelpu og vaeldi tetta líka agalega mikid og hátt.. á endanum var ég ordinn svo pirradur ad ég fór fram á klóstid og tók hundinn med mér.. sídan skildi ég hann eftir inni á badi...´
ég fékk smá móral en gat samt alveg sofnad, hins vegar um morguninn tá var adal umraeduefnid vid eldhúsbordid ad einhver stelpa fann hundinn vaelandi inni á klósti klukkan 6 um morguninn!!!
ég tók alla sokina á mig og fékk sídan studning frá týsku stelpunni sem er med mér í kofa tannig ad tetta var ekki mikid mál...

Engin ummæli:

Skrifa ummæli