03 desember 2003

nýtt nýtt nýtt
það er komin geysilega góð nýjung á síðuna mína..
málið er að ég keypti mér gsm síma í dag og þar af leiðandi getið þið núna sent mér skúbb eða fréttir eða barasta hvað sem er með sms í gegnum netið....
þið veljið bara viðeigandi slóð hægra megin á síðunni og fylgið leiðbeiningunum.. ekkert mál..
ps það eru allar fréttir þegnar hversu merkilegar eða ómerkilegar sem þær eru!!!

Engin ummæli:

Skrifa ummæli