25 janúar 2004


í fréttum er þetta helst
eins og þið vitið flest þá er ég að vinna sem neyðarliði og í því starfi upplifir maður ýmislegt misjafnt.. það getur verið magnað og það getur líka verið dapurt.. þetta hef ég séð þó svo að ég hafi ekki unnið lengi þarna.. á þessum nokkrum dögum er ég búinn að sjá og upplifa miklu meira en ég hafði ímyndað mér... á þessum stutta tíma höfum við sinnt t.d. barnsfæðingu, fótbroti, handleggsbroti, bílslysum, alvarlegum höfuðmeiðslum, hjartaáföllum, látnu fólki og síðast en ekki síst morðmáli!!
já morðmáli...

þarna er ég á minni fyrstu vakt og reyndar eftir aðeins nokkra klukkutíma..
á myndinni erum við að bera lík, sem hafði verið kastað út við þjóðveginn, inn í sjúkrabíl.. þetta kom nottla í blöðunum og þarna er ég.. síðan fyrir þá sem vilja lesa greinina þá skannaði ég hana inn og þýddi lauslega hvað fréttin segir...
fréttin er hérna