18 janúar 2004

myndirnar eru komnar inn
þá eru loksins komnar inn myndir frá utila förinni.. margar gríðarlega flottar myndir þarna á ferð.. ég ætla að setja neðansjávarmyndirnar inn seinna í sérstaka möppu, væntanlega seinni partinn í þessari viku..
ps. held að ykkur veiti ekki af að sjá smá sólarmyndir eftir allt þetta óveður heima á Thule....

Engin ummæli:

Skrifa ummæli