23 febrúar 2004

loksins
tá loksins er ég kominn í tolvu og nae ad blogga eitthvad adeins!!
svona í stuttu máli tá kom ég til ecuador ad kvoldi 17. feb og gisti á hóteli um nóttina.. daginn eftir fór ég upp í fjoll og eyddi eins og einum degi tar og sídan á fim var komid ad endurfundum!! tók rútu nidur úr fjollunum og fór í machala, baeinn hennar agnesar og tar tóku agnes og mamma hennar á móti mér.. fjolskyldan tók heldur betur vel á móti mér og var blásid til veislu og étid á sig gat á midjum degi.
vid agnes vorum mikid búin ad velta tví fyrir okkur hvernig tetta yrdi med fjolsylduna og allt tad, tví tad er jú tannig ad menningin er allt odruvísi og ýmsar "skrítnar" reglur... en tetta var heldur betur gott, pabbi agnesar tók ekki annad í mál en ad ég myndi gista heima hjá teim (tó ekki hjá agnesi, tví jú munid "skrítnu" reglurnar;) og tví vard úr ad ég gisti hjá teim og vid fórum sídan oll fjolskyldan til perú (tar sem ég er núna, og btw tá er netsambandid í perú mjog slaemt) og erum búin ad vera hérna í 4 daga á strondinni og í gódu yfirlaeti!!
á morgun verdur haldid aftur til machala tar sem ég verd í nokkra daga tar sem ég er einn af tessum 400 sem er bodid í afmaelid hjá systur agnesar (sjá betur á blogginu hennar agnesar)...
netkaffi og tannig er miklu betra í ecuador tannig ad sídar í vikunni tá kemur meira blogg og kem med einhverjar ferdasogur
kv Andri V

Engin ummæli:

Skrifa ummæli