19 mars 2004

það er nú bara býsna gott að vera kominn heim ef ég á að segja alveg eins og er.. annars er ég nokkuð viss um það að mig langar út aftur eftir nokkrar vikur þegar það byrjar að snjóa og vera kaldara hérna!!
ég er auðvitað byrjaður að æfa fótbolta á fullu aftur og hef barasta engu gleymt held ég!! kannski að ég geti ekki hlaupið alveg jafn mikið en það kemur vonandi......
annars er stefnan bara á húsavík á fös með viðkomu á ak þar sem það verður spilaður einn leikur á móti fjarðarbyggð..
veit ekki alveg hvernig þetta verður með hvar ég kem til með að búa og þannig..
red house kemur auðvitað til greina ef mér veitist sá heiður að fá að búa þar!!

Engin ummæli:

Skrifa ummæli