03 apríl 2004

metallica
enn bætist í íslandsvina hópinn og samkvæmt nokkuð öruggum heimildum eru metallica að fara spila hérna á fróni þann 4.júlí!! mér þykir ekki ólíklegt að ég sé með fyrstu fréttamiðlum á íslandi til að birta þessar upplýsingar bara eins og með giftinguna hjá ólafi ragnari hérna um árið;)
annars er ágætt að bæta því við að fréttina hérna fyrir neðan um andrés önd var eingöngu saklaust 1.apríl gabb, sem tókst bara með ágætum því að ég hef fengið mikil viðbrögð við henni;)
hann er við hesta heilsu!!

Engin ummæli:

Skrifa ummæli