20 apríl 2004

nú er nóg komið
núna myndi ég segja að mælirinn væri fullur! þegar þessir öfgatrúarmenn eru komnir út í það að ætla að sprengja old trafford þá segi ég hingað og ekki lengra!
það sýður á mér ég er svo reiður. það er ekki eitthvað sem gerir útslagið að þetta hafi verið man utd og þeirra leikvangur sem þeir völdu langt því frá en ég get alveg viðurkennt að það minnkar ekki reiði mína.
staðan í heiminum er orðin sú að fólk virðist hvergi vera óhult fyrir hryðjuverkaógn eins og það er kallað. á þessum tímapunkti hef ég ákveðið að viðra skoðun mína á þessum málum án þess að draga nokkuð undan og geta menn kallað mig rasista eða öfgamann eða hvað sem er en þessa skoðun hef ég og get rökstutt hana og það er fátt sem fær mig til að breyta henni!!

ok, til að byrja með þá eru bandaríkjamenn búnir að vera voðalega vondir við hina og þessa og vera skipta sér af hinum og þessum málum sem þeim kemur við og kemur ekki við. þetta hafa þeir gert með stuðningi nokkra þjóða þar á meðal íslendinga. að mínu mati þá er það fáránleg ákvörðun sem því miður verður ekki tekin til baka. öfgatrúaðir múslímar eru reiðir út í allt og alla þessa dagana og kannski aðeins meira út í þær þjóðir sem stóðu með könum í innrásinni í írak og afganistan ásamt bandaríkjunum sjálfum. þeirra leið til að "hefna" sín er sú að sprengja sjálfan sig og sem flesta aðra í leiðinni, sem eru auðvitað í flestum tilvikum blásaklaust fólk sem hefur ekkert með þessi stríð að gera. það virðist vera stimplað nokkuð stíft inn í hausinn á múslimunum að þegar þeir sprengi sjálfan sig þá komist þeir í einhvern veislusal í himnaríki og því er það ekki til vandkvæða að fá fólk til að standa í þessu.
hvað er til ráða spyrja sumir sig?? jú ég er með lausnina. margir munu væntanlega vera á móti þessari lausn en það verður bara að hafa það, þetta er lausn og pottþétt að hún muni virka (reyndar er þessi lausn hugsuð fyrir evrópu í heild sinni enda er öllum sama um bandaríkin því það eru jú þeir sem eru búnir að kalla þetta yfir sig og okkur)
lausnin er einfaldlega sú að bannfæra alla múslima í evrópu eins og þeir leggja sig. ef öll löndin myndu taka sig saman og senda þetta fólk aftur til arabaríkjanna og þeir geta þá sprengt sig í loft upp þar í einhverju fjöldasjálfsmorðssprengjuárasum ef út í það er farið. hvað um mannréttindi? það eru jú mannréttindi okkar hinna að geta farið í lest eða á fótboltavöllinn án þess að það komi eitthvað fólk sem trúir á guð, en bara ekki eins og við, sprengi okkur í loft upp (þó ég tali um okkur þá hef ég persónulega ekki reynslu af svona árás því þá væri ég ekki hérna til að predika yfir ykkur). þannig að allt tal um mannréttindi er bara þvæla. það þýðir ekki að reyna rökræða neitt um það að þetta sé engin lausn því það er jú vitað mál að í öllum þessum árásum sem hafa átt sér stað síðan 11. sept þá hafa það verið múslímar sem hafa staðið á bakvið þetta. skiptir engu þó þetta séu "þýskir" múslímar eða frá einhverju öðru landi, þetta eru bara múslímar.

það er líka óskiljanlegt að svona síða eins og batman.is (sem er að öðrum ólöstuðum yfirburðar síða á sínu sviði) skuli auglýsa grimmt undirskriftalista gegn nýju lagafrumvarpi sem beinist að því að koma í veg fyrir að útlendingar skuli misnota aðstöðu sína hér á landi til að geta flutt inn ættingja og vini. einnig held ég að þetta lagafrumvarp sé mjög gott til þess að reyna að koma í veg fyrir skipulagt mannsal sem finnst hér á landi eins og allstaðar annarstaðar. hvað með það þó að fólk þurfi að vera 24 ára til að geta gifst íslendingi hér á landi? það er ekkert með það að gera að gifta sig fyrr. það eru engin rök að það séu einhverjar trúarlegar ástæður að baki því þetta er jú bara eins og samfélagið okkar er að fólk giftir sig að meðaltali mun seinna en 24 þannig að það hljóta að vera rök að þetta fólk lagi sig að nýju samfélagi..
það er kannski rétt að það komi fram að það er ekki batman.is sem stendur að þessari undirskrifasöfnun gegn þessu frumvarpi eftir því sem ég best veit, þeir eru bara að auglýsa þá síðu.. þar eru einir 3 þús manns búnir að skrifa undir gegn þessu frumvarpi sem er svipað margt fólk og skrifaði undir stuðningsyfirlýsingu forsetaframboðs snorra ásmundssonar!!!!!

það er ágætt að taka það fram svona í lokin að ég tel mig ekki vera öfgafullan mann að nokkru leyti og allra síst tel ég mig vera rasisti eða þjóðernissinni.
svona standa bara heimsmálin og það þarf eitthvað að gera...

kv Andri Valur

Engin ummæli:

Skrifa ummæli