01 apríl 2004

sorgarfréttir
þær fréttir berast nú eins og eldur í sinu að teiknimyndahetjan andrés önd sé búinn að gefa upp öndina þ.e. að hann sé dáinn!! andrés varð bráðkvaddur að heimili sínu í andabæ.
andrés "fæddist" 9.júní 1934 og var því tæplega 70 ára þegar hann lést.. segja má að andrés önd sé ein þekktasta persóna sem þekkist enda er ekki til það mannsbarn sem þekkir ekki andrés önd!!
samkvæmt upplýsingum fréttastofu verður andrésblaðið sem á að koma út í næstu viku gefið út en framleiðslu þess hætt eftir það.. þeir sem þegar hafa borgað fyrir áskrift lengra fram í tímann geta fengið endurgreitt eða jafn vel gerst áskrifendur að öðrum blöðum í staðinn

andrés í góðum gír

Engin ummæli:

Skrifa ummæli