16 apríl 2004

vangaveltur!
ég var að velta fyrir mér svona orð með neikvæðu viðskeyti eða hvað þetta heitir eins og td óprúttinn, það er talað um að óprúttnir aðilar hafi gert þetta og óprúttnir aðilar gerðu hitt.
við hin sem eigum engan þátt í svona allskonar vitleysu erum við þá prúttin? t.d. gæti komið í blöðunum að prúttinn aðili skilaði veski fullu af peningum á lögreglustöðina! hann var frekar dæll bara.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli