04 júní 2004

Ný úng
Já það má segja að það sé komin nýjung á síðuna því eins og glöggir menn hafa kannski tekið eftir þá er kominn nýr tengill inn hægra megin sem heitir "mblogg"
Þetta er eitthvað voða flott dæmi sem ég hef tekið í gagnið og felst í því að blogga með því að senda mynd úr símanum mínum ásamt texta.
Þar sem ég er ekki búinn að vera duglegur við bloggið því oft veit ég ekki hvað ég á að nöldra, þá er það ekki úr vegi að prófa þetta og geta þá leyft fólki að fylgjast með úr fjarlægð;)
Lýst ykkur ekki bara vel á þessa nýjung??

Engin ummæli:

Skrifa ummæli