16 september 2004

Handblásarar
Hvað er eiginlega málið með þessa handblásara sem manni er boðið upp á að þurka sér með þegar maður hefur lokið við að þvo sér um hendurnar eftir klósettferð??
Þetta er alveg ein sú versta uppfinning sem ég hef kynnst. Maður þarf að standa þarna heillengi eftir því að hendurnar þorni í staðinn fyrir að geta þurkað þær bara með venjulegum pappír!!

En fyrsta haustlægðin er skollin á með öllu tilheyrandi. Bálhvasst og mígandi rigning og ég veit ekki hvað og hvað.. Er að fara keppa á morgun og óska hér með eftir betra veðri þá

Engin ummæli:

Skrifa ummæli