28 október 2004

LÖGGAN TALDI 500
Maður sér oft í fréttum að þegar fólk safnast saman hefur löggan stundum komið með einhverjar tölur yfir fjölda fólks.
Stundum er talað um að löggan hafi áætlað að svo og svo margir hefðu verið á staðnum.
Í gær var sagt að lögreglan hafi talið 500 manns á Austurvelli.
Er ekkert skárra að gera hjá löggunni en að telja fólk fyrir fréttastofurnar?
Hvað með þennan glæpalýð sem er eð hrella greyin hjá DV sem hafa ekkert af sér gert nema skrifa fréttir. Eða alla þessa glæpamenn sem keyra á yfir 90 km hraða??
Maður hreinlega spyr sig hvað er í gangi í þjóðfélaginu!!
Hér með óska ég eftir því að löggan hætti að eyða mannskap í að telja fólk og byrji að einbeita sér að því að halda uppi lögum og reglu.........

Engin ummæli:

Skrifa ummæli