11 mars 2005

Frítt eða ókeypis???
Ég sá á netinu að það eru einhverjir aðilar farnir að bjóðast til að opna gsm síma, sem eru læstir á ákveðið fyrirtæki, gegn vægu gjaldi (þetta er reyndar búið að vera lengi á netinu en fyrst núna sá ég íslenska aðila bjóða þessa þjónustu).
Þar sem ég er mjög mikið á móti svona löguðu þ.e. að símafyrirtæki séu að neyða einhvern til að eiga í viðskiptum við sig þá ákvað ég að gera betur og bjóðast til að opna síma frítt.
Hafið bara samband með þeim hætti sem þið viljið (e-mail, sms, mms, comment, what ever) og ég skal lóðsa ykkur í gegnum þetta!!

Engin ummæli:

Skrifa ummæli