27 september 2005

Það sem er efst á baugi...
...er baugsmálið! Hvað annað?
Fyrir ykkur sem teljið ykkur ekki þekkja nógu vel inn á baugsmálið og viljið kannski kynna ykkur um hvað þetta snýst allt saman, án þess að eyða í það mörgum dögum eða vikum þá er lausnin hér. Mjög einföld yfirlitsmynd sem útskýrir margt.

Annars er bara ágætt að frétta hérna á suðvestur horninu. Enginn snjór kominn ennþá, það breytist vonandi ekki í bráð.

Stefnan er sett á Húsavík um næstu helgi, þar verður haldið lokahóf Völsungs. Gaman að því.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli