20 október 2005

Spurning dagsins...
... skiptist í tvo liði

a) Hvort líður tíminn svona hratt eða táneglurnar mínar vaxa svona hratt?
mér finnst ég alltaf vera að klippa á mér táneglurnar!

b) Er sjónvarpsdagskráin í Séð og Heyrt, betri en annarstaðar?
Ef maður er hræddur um að það sé leiðinleg dagskrá í sjónvarpinu í kvöld, er þá best að skoða dagskrána í Séð og Heyrt, því hún er betri en dagskráin á textavarpinu eða í Fréttablaðinu!!!


Svör óskast

Engin ummæli:

Skrifa ummæli