16 nóvember 2005

Það er ekki að því að spyrja...
... það ríða yfir blogg heimana hinar og þessar áskoranir, sem eru misgáfulegar. Allavegana þá lenti ég í einni þeirra og ætla ekki að skorast undan...Hlutir sem ég ætla að gera áður en ég dey:

1. Verða ríkur
2. Eignast fullt af börnum
3. Klára háskólanámið;)
4. Fara í hnattreisu
5. Búa í útlöndum

Hlutir sem ég get ekki gert:

1. Sleikt á mér olnbogann
2. Hætt að raða hlutum
3. Vaknað á morgnanna
4. Verið samviskusamur
5. Hætt að rökræða

Hlutir sem ég get gert:

1. Rökrætt
2. Spilað fótbolta
3. Lært
4. Haldið uppi samræðum
5. Sannfært fólk um hitt og þetta

Hlutir sem heilla mig við hitt kynið:

1. Gáfur
2. Fegurð
3. Brjóst
4. Sjálfsöryggi
5. Dugnaður

Frægar konur sem heilla mig:

1. Margrét Lára
2. Jónína Ben
3. Bríet Bjarnhéðinsd.
4. Kristín Rós Hákonardóttir
5. Ingibjörg Sólrún

Orð sem ég segi oft:

1. Dittin og dattin
2. Shit
3. Snilld
4. Bærilegt / bærileiki
5. Hnakki

Hlutir sem ég sé akkúrat núna:

1. Gatari
2. Tuborg dós
3. Myndavélin mín
4. 5000 kr seðill
5. Óhrein brók

Manneskjur sem ég ætla að kítla:

1. Björn Hákon
2. Freysi
3. Huld
4. Böbbi
5. Viggi

Engin ummæli:

Skrifa ummæli