11 nóvember 2005

Var að uppfæra...
... allan pakkann

Eins og þið sjáið væntanlega þá ákvað ég að breyta aðeins til á síðunni. Soltið snyrtilegra núna finnst mér. Fínt að vera laus við þennan framsóknar-græna lit.

Einnig er ég búinn að hreinsa til og setja inn fullt af nýjum linkum á flestar síður sem ég er með í favorites hjá mér. Sjá nánar á hægri hönd undir "linkar"


Hvað varðar "konur í umferðinni" umræðuna í kommentunum í síðasta bloggi þá kemur sá viðbót í þessa umræðu hérna og hérna

Engin ummæli:

Skrifa ummæli