07 desember 2005

Það rifjaðist allt í einu upp...
...gamall brandari sem mér finnst svo fyndinn

Súperman
Súperman var að flúga um borgina og fylgjast með þegar hann sá allt í einu ofurkonuna liggja allsbera á bakinu, með lappirnar útglenntar og stynja þvílíkt. Hann hugsaði sér gott til glóðarinnar. Hann væri nú svo snöggur að hann gæti skellt sér eina umferð á hana án þess að hún myndi taka eftir því. Hann lét vaða og það heyrðist bara "hviss"
Þá sagði ofurkonan "hvað var þetta?"
Þá svaraði ósýnilegi maðurinn: "ég veit það ekki, en ég er að drepast í rassgatinu"


Fyrst ég er byrjaður þá læt ég annan flakka (ath 18+ brandari, þeir sem eru 18- farið hingað)

Fjárhúsið
Tveir skotar skelltu sér saman í fjárhúsið til að "skemmta" sér. Þeir fundu tvær "fallegar" ær og byrjuðu að hjakkast á þeim. Allt í einu tekur annar þeirra sína rollu, skellir henni á bakið og fer "niður á hana".
Þá segir hinn: "djöfull ertu sick"


Getur einhver skákað þessum tveimur?

Engin ummæli:

Skrifa ummæli