24 janúar 2006

Vissir þú...
...að...

Las einhver "Vissir þú..." dálkinn í Fréttablaðinu í dag? Það hljóta nú flestir að kannast við þennan dálk. Þetta er svona hinn og þessi gagnslausi fróðleikur, sem mér þykir oft alveg óskaplega skemmtilegur. En eins og ég sagði þá er þetta gagnslaus fróðleikur þannig að maður er yfirleitt ekkert betur settur eftir að hafa lesið þetta. Hins vegar í morgun þá kom fram alveg ný hlið á þessum dálki. Þetta var bara skrifað af mikilli innlifun og gríðarlegum húmor. Ég hló mig alveg máttlausan þegar ég las þetta. Ég ákvað að gera copy/paste og leyfa ykkur að lesa þetta með eigin augum...


Tekið úr Fréttablaðinu 24. jan 2006

Engin ummæli:

Skrifa ummæli