19 febrúar 2006

Að keyra í hálku...
...getur vafist fyrir mönnum.

Ég var einmitt að rifja upp eitthvað myndband, sem ég hafði séð á netinu fyrir misseri eða svo, þegar fréttir bárust af snjókomu og ógeði í New York um daginn. Múhameð spámaður svaraði kalli mínu og endurbirti myndbandið og ég ætla að leyfa ykkur að sjá.
Ótrúlega fyndið og líklegt að sumir bílstjórarnir hafi horft á aðeins of margar bíómyndir. Þá er ég sérstaklega að tala um gelluna sem kastar sér út úr bíl sem er á c.a. 15 km hraða og að fara að skella á öðrum bíl. Hann gæti sprungið eða eitthvað!!!!

myndbandið

Engin ummæli:

Skrifa ummæli