13 febrúar 2006

Var að horfa...
...á fótbolta.

Ég fór allt í einu að pæla í því að þegar menn eru að biðja um að fá t.d. innkast sem þeir eiga ekki að fá því boltinn fór af þeim. Þeir horfa svona á dómarann, verða síðan agalega hissa þegar dómarinn bendir í "hina áttina".
Ætli þeir séu svona "bíddu sá hann þetta?"- hissa eða er það meira svona "ef ég geri mig svolítið "hissalegan" þá hlýt ég að fá innkastið" - hissa.

Maður spyr sig. Skrítnir oft þessir fótboltamenn..

Engin ummæli:

Skrifa ummæli