24 apríl 2006

Tyrkiland

Sælar!
Ég er kominn heim. Fínt í Tyrklandi. Æfðum mikið og vel. Spiluðum þrjá leiki. Unnum tvo og eitt jafntefli. Það voru engir sérstakir skandalar í ferðinni. What happens in the group stays in the group eins og maðurinn sagði hérna um árið. Ætla að þruma inn nokkrum myndum frá ferðinni.


Ég og Pálmi Rafn. Takið eftir því að byssurnar eru hlaðnar!!!


Hluti af hótelsvæðinu.


Ég og tvær ungar stúlkur úr Fylki á diskóteki


Kíktum í bæinn. "Special offer for you my friend"


Einn af Tyrknesku starfsmönnunum á hótelinu. Takið eftir því hvað hann er hress!!!


Andri Valur og Hálfdán í góðum gír.


Að loknum verslunarleiðangri í bæinn. Menn orðnir þreyttir á röltinu. Stelpurnar sjást ekki á myndinni eingöngu vegna þess að þær höfðu miklu meira verslunarúthald en við og voru ekki komnar á "hittinginn".
Mig langar bara að þakka öllum sem eiga þakkir skildar fyrir góða og skemmtilega ferð saman. Bæði strákar og stelpur!!!

Engin ummæli:

Skrifa ummæli