21 júní 2006

Allt í rugli

Ég tók mér sumarfrí eins og kemur fram að neðan. Svo þegar ég ætlaði að byrja aftur að blogga fyrir skömmu síðan þá bara gat ég það ekki.. bloggerinn neitaði bara að taka við þessu bloggi... ég er búinn að prufa á hverjum degi og aldrei tekist.. prufaði að búta bloggið í tvennt og þá virkaði þetta loksins..
mig grunar að Bush sé eitthvað að bralla bakvið tjöldin!
Annars vil ég bara bjóða sjálfan mig velkominn aftur...

Engin ummæli:

Skrifa ummæli