05 ágúst 2006

Myndablogg

Vestmannaeyjar!
Nuna er eg rett kominn til eyja og tetta er strax ordin hrein snilld! Bekkjabilarnir nottla snilld, sem eg var hreinlega buinn ad gleyma... Annars eru beitninga-skùrarnir klárir tannig ad tad er ekkert til fyrirstodu!
Lifi byltingin!
Ad eilìfu kárahnjukar!
Amen!
Myndina sendi Andri
Powered by Hexia

Engin ummæli:

Skrifa ummæli