23 nóvember 2006

Samsæri

Ég var að gera stórmerkilega uppgötvun!
Var enn og aftur að fá mér besta Te í heimi, Melroses og allt í einu fattaði ég svolítið. Það er eins lykt af Melroses og af ákveðinni tegund af gullfiska fóðri.
Því er spurningin hvort drekkum við gullfiskafóður eða gefum gullfiskunum Te?

Engin ummæli:

Skrifa ummæli