01 febrúar 2007

Allt of fyndið

Ég rak augun í alveg hreint stórkostlega grein í Blaðinu fyrr í vikunni. Þar sem þessi frétt hefur farið framhjá mörgum ákvað ég að skella henni inn hérna. Smellið á myndina til að fá hana stærri.
Þetta er að sjálfsögðu ekki nærrum því jafn fyndin grein fyrir þá sem þekkja ekki eða vita ekki hver Þórarinn í Krossdal er.


Þetta er tekið úr Blaðinu þann 30. jan. 2007. Slóðin á blaðið í heild sinni er hér

Engin ummæli:

Skrifa ummæli