28 febrúar 2007

Ófrjósemi

Samkvæmt frétt frá Rúv kemur fram að léttmjólk og fitusneyddar mjólkurvörur dragi úr frjósemi!
Það liggur við að ég fagni þessum fregnum þar sem ég er einstaklega mikið á móti léttmjólk og undanrennu! Alveg óskiljanlegt að fólk skuli drekka þennan fjanda!
Þar af leiðandi er hægt að álykta að þetta sé ekki hluti af mínu barnsleysi...
Reyndar á þetta bara við frjósemi kvenna en það er annað mál!
Fréttin er hérna

Engin ummæli:

Skrifa ummæli