14 febrúar 2007

Stórbrotið Kastljós

Ég verð bara að koma því að hversu stórbrotið Kastljósið var í kvöld!
Fyrir þá sem ekki sáu þá var nafni minn Andri Freyr af X-inu þar í smá tilraunastarfsemi. Keyra í ökuhermi, drekka bjór og keyra síðan aftur. Drekka enn þá meiri bjór og keyra. Þetta er geysilega fyndið og mæli ég með því að allir kíkji á þetta.
Þáttinn má sjá hérna

Engin ummæli:

Skrifa ummæli