25 apríl 2007

Léleg mynd

Fletti eina lokaumferð í sjónvarpinu fyrir svefninn fyrir skömmu. Rakst á mynd á Bíórásinni sem ég kannaðist eitthvað við. Athugaði málið og það kom á daginn að ég hafði bloggað um þessa mynd fyrir rúmum tveimur árum síðan. Myndin er jafnvel verri núna en hún var fyrir tveimur árum. Bloggið má lesa hérna.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli