23 apríl 2007

Oft er þörf er nú er neyð

Nú þurfa allir að leggja sitt lóð á vogarskálarnar. Rósenberg brann eins og flestir vita.
Til stendur að halda tónleika í Loftkastalanum næstkomandi lau og sun. Allir að mæta.
Einnig mættu allir splæsa nafninu sínu hingað þar sem skorað er á Vilhjálm borgarstjóra að vera ekki með neitt bölvað rugl og standa ekki í vegi fyrir endurbygginu þessara staða og þá helst Rósenberg að að sjálfsögðu.

Svo má ekki gleyma mæspeis síðunni sem hefur verið opnuð af þessu tilefni.
Hana má nálgast hér.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli