17 júní 2007

Ótrúlegir hæfileikar hjá tannlausu barni

Þetta er 4 mínútna myndband af 6 ára gamalli stelpu syngja í hæfileikakeppni í Bretlandi. Ótrúlegir hæfileikar. Alveg ótrúlegir. Ég get lofað ykkur því að þessum fjórum mínútum er vel varið. Þið sjáið ekki eftir þeim.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli