11 júní 2007

Eggið eða hænan?

Eru karlmenn betri en konur í ÖLLU* af því að þeir hafa alltaf kúgað konur sem hafa því ekki fengið að láta ljós sitt skína? Eða eru þeir bara náttúrulega betri?*Undantekningar að konur geta gert margt í einu eitthvað sem karlmenn geta ekki. Einnig fá þær víst lengri fullnægingu.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli