21 júní 2007

Stolt íslenskrar knattspyrnu

Það er ekki hægt annað en að hrósa íslensku stúlkunum fyrir frábæra frammistöðu. Þetta er alveg hreint magnað. Nú er bara að fylgja þessu eftir og þá mæti ég til Finnlands næsta sumar. Það er loforð.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli