02 júní 2007

Yfirlýsing

Í ljósi umræðu síðustu daga um líffæragjafir vil ég koma með yfirlýsingu.
Komi einhvern tímann upp sú staða að ég hafi ekki not fyrir líffærin mín en þau gætu nýst einhverjum þá eru líffærin mín föl.
Get ekki séð að það sé verra að vera dauður án einhverra líffæra...

Engin ummæli:

Skrifa ummæli