25 júlí 2007

Tæknin

Hvernig veit hraðbankinn hvað ég heiti? Mér krossbrá. Hvað næst? Ætli þetta sé eitthvað PR trikk? Persónulegra að fara í hraðbanka sem veit hvað maður heitir. Þá líður manni betur og tekur meira út?

Engin ummæli:

Skrifa ummæli