15 júlí 2007

Ættarmót

Renndi í hlað áðan af ættarmóti úr Skagafirði. Nánar tiltekið á Steinsstöðum í Skagafirði.
Það var ljómandi gaman bara. Veðrið ekki með besta móti en ekkert slæmt heldur. Tók nokkrar myndir á nýja símann og henti þeim inn í albúmið sem er hérna til hliðar.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli