22 ágúst 2007

Frestunarárátta

Baráttan gegn fresturnaráráttunni er hafin.
Mér ofbauð og tók málin í mínar hendur.
Tilvitnunin: Óttinn við að framkvæma krefst meiri orku og tíma en framkvæmdin sjálf. Rita Emmett.

Meira síðar.

P.s. þið sem eruð með bloggið í reader ekki láta ykkur bregða þó mörg blogg birtist. Var að uppfæra elstu bloggin sem voru dottin út...

Engin ummæli:

Skrifa ummæli