14 ágúst 2007

Ártal óskast !!!


Þetta er sem sagt mynd í ramma. Höfundur er undirritaður. Greinilegt að listhneigðin kom snemma fram í mér. Spurningin er samt hversu snemma?
Treystir sér einhver til að koma með ártalið hvenær þessi mynd var gerð?
Vísbendingar:
Ég skrifaði þetta pottþétt ekki sjálfur.
Tréið er teiknað af öðrum en mér.
Mig grunar að ég hafi týnt laufblöðin og límt þau sjálfur á. Hugsanlega með hjálp nokkurra góðra kvenna þó.
Treysti á að einhver viti ártalið.

-aví

Engin ummæli:

Skrifa ummæli