05 ágúst 2007

SS Hamborgarar

Munið þið eftir þessum? Ég man eftir þeim. Á Fossvöllum 21 borðuðu systur pabba svona í öll mál. Hef stundum reynt að rifja þetta upp. Þá man enginn eftir þessum hamborgurum og mér líður eins og einhverjum geðsjúklingi með ranghugmyndir.
Þessor SS borgarar voru seldir í Búrfelli. Sennilega hefur Frímann ekki verið búinn að taka við því þá...

Engin ummæli:

Skrifa ummæli