08 ágúst 2007

Tilkynning

Hér með tilkynnist það að þau skjöl í tölvunum ykkar sem enda á .avi eru ekki merkt mér. Takið eftir þetta stendur ekki fyrir nafnið mitt. Þetta stendur fyrir "audio video interleave" og segir okkur að um sé að ræða kvikmyndaskrá.

Mér skilst að það hafi borið á því að misskilnings hafi gætt hvað þetta varðar. Ákveðnir aðilar hafa lifað í þeirri trú að ég hafi eitthvað með þetta að gera...

Engin ummæli:

Skrifa ummæli