03 október 2007

Megrunarplástur

Þykir einhverjum eðlilegt að það sé hægt að kaupa megrunarplástur í apótekum?
Er eðlilegt að svona plástrar séu upp á afgreiðsluborðinu á besta stað?
Má allt? Eru engin lög sem banna verslunum að selja svona rusl?

Ef offita er sjúkdómur eru apótekin þá ekki að gera út á að selja sjúku fólki gagnslaust drasl?

Þarf þessi kona svona plástur?

Engin ummæli:

Skrifa ummæli