16 október 2007

Smá meiri málfræði

Samkvæmt reglu sem einhver snillingurinn bjó til þarf maður að skrifa Immanúel og hans lið allt saman með stórum stöfum. Guð, Faðir, Jesú, Kristur og svo framvegis.
Hins vegar er algjörlega bannað að skrifa þann úr neðra með stórum staf! Það sleppur líklegast ef maður hefur djöfulinn fremst í setningu en annars er hann skrifaður með litlum.
Andskotinn, djöfullinn, satan og kölski svo dæmi sé tekið.

Er þetta sanngjarnt? Er þetta ekki bara mismunun?

Engin ummæli:

Skrifa ummæli