30 nóvember 2007

Bleikt og/eða blátt

Ef maður fer á fæðingadeildina að heimsækja einhvern sem eignaðist barn "rétt áðan".
Hvernig á maður að vita af hvoru kyninu barnið er ef það er ekki klætt í bleikt eða blátt?
Það er ekki eins og það sjáist svo auðveldlega!
Nýfædd börn svona krumpuð og asnaleg í framan með afmyndaðan haus...

Engin ummæli:

Skrifa ummæli